Tony Shearer var forstjóri Singer/Friedlander þegar Kaupþing yfirtók bankann. Honum leist ekki betur en svo á þá sem voru í forsvari fyrir Kaupþing að hann reyndi að vara breska fjármálaráðuneytið við því að það væri ekki skynsamlegt að selja þeim bankann. Við tókum upp langt og áhugavert viðtal við Tony Shearer. Hluti af því hefur þegar verið sýndur hjáAgli Helgasyni í Silfur Egils. Sá hluti átti ekki samleið með því efni sem við vorum að fjalla um og það býður sýningu myndarinnar. KAUPÞING/SINGER-FRIEDLANDER
Hann sagði upp starfi sínu en vann í nokkra mánuði með þeim Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni og Ármanni Þorvaldssyni
Í stuttu máli sagt urðu þeir mánuðir ekki til að breyta áliti Tony Shearers á þremenningunum.
En til að gefa smá innsýn inn í það viðtal, þá segir Tony okkur meðal annars frá fundi sem hann átti með Fjármálaeftirliti okkar Íslendinga
Þið viljið ekki missa af því