Ekki keyra eins og fífl / Einelti

Höfundar lags: Cilla Silvia & Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundur texta: Ævar Þór Benediktsson
Útsetning: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Sama hvað hver segir getur komið út á eitt
Að gera öðrum illt og gera ekki neitt
Ekki bara standa og horfa á
Annarra líf brotið í smátt
Heilbrigð sjálfsmynd verður ekki til
Með því að níðast á þeim sem geta ei varið sig

Það er ekki neitt sem afsakar að
láta öðrum líða illa, hvern einasta dag
Og vegna eineltis á netinu
Hefur margur svift sig lífinu.
Það er á allra ábyrgð, þannig er nú það
Að skapa betra samfélag
Þó að enginn vilji deyja og drepa
Er það e-ð sem að allir geta

 

Instrumental

Þó að enginn vilji deyj' og drepa
er það e-ð sem að allir geta.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Lögin í sýningunni


PopUp MP3 Player (New Window)

Hvað segja sýningargestir?

Mér fannst þetta bara vera mjög fín sýning. Bæði fróðleg og skemmtileg...:P Þetta var um fíkniefni og áfengi og hvað getur gerst ef maður byrjar í svona rugli. Mér fannst þetta bara vera svo góð uppsetning á svona fræðslu og þetta var svona eitthvað sem fær mann til að hlusta...: Já og....svo voru þetta bara frábærir leikarar í þessu og fyndnir líka...og bara já.. geggjuð sýning...mæli með henni...:P

Elsa 9-L

Styrktaraðilar

<