Ekki keyra eins og fífl / Einelti

Höfundar lags: Cilla Silvia & Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundur texta: Ævar Þór Benediktsson
Útsetning: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Sama hvað hver segir getur komið út á eitt
Að gera öðrum illt og gera ekki neitt
Ekki bara standa og horfa á
Annarra líf brotið í smátt
Heilbrigð sjálfsmynd verður ekki til
Með því að níðast á þeim sem geta ei varið sig

Það er ekki neitt sem afsakar að
láta öðrum líða illa, hvern einasta dag
Og vegna eineltis á netinu
Hefur margur svift sig lífinu.
Það er á allra ábyrgð, þannig er nú það
Að skapa betra samfélag
Þó að enginn vilji deyja og drepa
Er það e-ð sem að allir geta

 

Instrumental

Þó að enginn vilji deyj' og drepa
er það e-ð sem að allir geta.

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Lögin í sýningunni


PopUp MP3 Player (New Window)

Hvað segja sýningargestir?

Sælir, Kriddz hérna . Vinsamlegast hættið að dreifa lygum um herra Marley, hann prófaði aldrei heróín og finnst mér mjög leiðinlegt og óviðeigandi að þið séuð að dreifa lygum um til samfélagsins um hann bara til þess að hræða ungt fólk um eiturlyfjaneyslu. Engar sannanir eru til um að herra Marley hafi notað slíkan óskunda. Þar með eftir þessa lygi veit ég ekki hvort ég geti trúað neinu af þessari svokölluðu forvarnar sýningu ykkar. Forvarnir eru góðar en ekki ganga of langt með því að beita hræðslu og lygum. - Kriddz

Óánægður Kriddz

Styrktaraðilar

<