Hvað ef?

 Söngvarar: Ævar Þór Benediktsson, Ólöf Jara Skagfjörð, Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Höfundur lags og texta: Valgeir Skagfjörð
Útsetning: Guðmundur Ingi Þorvaldsson & Þórður Gunnar Þorvaldsson

Hvað ef hætti sól að vekja sérhvern dag?
Hvað ef nóttin dytti niður, fengi slag?
Hvað ef augun allt í einu hættu’ að sjá?
Hvað ef hjartað gæfist upp á því að slá?
Hvað ef hefði ég ekki sagt þetta’ eina orð?
Hvað ef prúð við sætum öll við sama borð?
Hvað ef ekki þýðir neitt um neitt að fást?
Hvað ef ekki er til þessi eina sanna ást?

Hvað ef hefði ég verið með sjálfum mér,
hvað ef hefði ég bara hugsað lengra hér?
Hvað ef hefði ég verið, hvað ef hefði ég verið,
hvað ef hefði ég verið með sjálfum mér?

Hvað ef hefði ég verið, hvað ef hefði ég verið,
hvað ef hefði ég verið með sjálfum mér?

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Lögin í sýningunni


PopUp MP3 Player (New Window)

Hvað segja sýningargestir?

þetta var mjög skemmtilega fræðilegt leikrit eg held þeir sem munu sjá þetta leikrit muna hætta við að drekka og fl og þið eruð rosa góðir leikarar Guðmundur ingi þorvaldson,(rosa fyndinn) Ólöf jara skagafjörð (góð söng kona) Ævar þór benediktson.(geðvekur rabbari) Kv Ísleifur. kri...

ísleifur kristberg magnússon

Styrktaraðilar

<