Höfundar og leikarar

Leikarar í október 2010: Ólöf Jara Skagfjörð, Ævar Þór Benediktsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Fræðsluhlið verksins er að öllu leiti unnin í samstarfi við fagaðila: Þórarinn Tyrfingsson hjá SÁÁ, Lýðheilsustöð, VÍS og fl.

Framkvæmdarstjórn/Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson.

Tónlistarstjórn/ aðstoðarleikstjórn/ handrit: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundar texta, ljóða og tónlistar: Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valgeir Skagfjörð, Gunnar Sigurðsson,

Leikhópurinn sem stóð að fyrstu uppsetningunni á Íslandi 2005: Felix Bergsson ,Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson

Enski leikhópurinn 2008: Marian Elizabeth, Lee Garrett, Jason James, Cilla Silvia, Damien Swaby.

Grafík: Auglýsingastofan Dagsverk, Kristján Þór Árnason

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Frábær sýning sem ég hvet alla foreldra unglinga og barna sem eru á komast á unglingsaldur til að fara á, lærdómsríkt fyrir alla held ég. Byrjunin sérstaklega áhrifarík og fær alla til að fylgjast með af fullri athygli frá upphafi, síðan rúllar þetta með mjög passlegri blöndu af húmor og alvarleika. Leikararnir stóðu sig mjög vel og virkilega sterkt að láta þá líka vera í eigin persónu. Gott hversu oft var tekið fram ( og endað á því ) að hass ER hættumeira en áfengi því sá áróðuð dynur stanslaust á unglinunum okkar að hass sé ekki hættumeira. Kærar þakkir fyrir góða sýningu.

Anna Sjöfn.

Styrktaraðilar

<