Höfundar og leikarar

Leikarar í október 2010: Ólöf Jara Skagfjörð, Ævar Þór Benediktsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Fræðsluhlið verksins er að öllu leiti unnin í samstarfi við fagaðila: Þórarinn Tyrfingsson hjá SÁÁ, Lýðheilsustöð, VÍS og fl.

Framkvæmdarstjórn/Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson.

Tónlistarstjórn/ aðstoðarleikstjórn/ handrit: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundar texta, ljóða og tónlistar: Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valgeir Skagfjörð, Gunnar Sigurðsson,

Leikhópurinn sem stóð að fyrstu uppsetningunni á Íslandi 2005: Felix Bergsson ,Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson

Enski leikhópurinn 2008: Marian Elizabeth, Lee Garrett, Jason James, Cilla Silvia, Damien Swaby.

Grafík: Auglýsingastofan Dagsverk, Kristján Þór Árnason

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Geðveikslega fyndið, langar að sjá þetta aftur :D Mjög fræðandi og mig langar ALDREI að dópa! Þessi sýning gerði mér grein fyrir því hve ógeðslegt er að dópa og líf okkar breytist svo fljótlega um leið og við prufum það!

Anna Anika Jónína Guðmundsdóttir

Styrktaraðilar

<