Höfundar og leikarar

Leikarar í október 2010: Ólöf Jara Skagfjörð, Ævar Þór Benediktsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Fræðsluhlið verksins er að öllu leiti unnin í samstarfi við fagaðila: Þórarinn Tyrfingsson hjá SÁÁ, Lýðheilsustöð, VÍS og fl.

Framkvæmdarstjórn/Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson.

Tónlistarstjórn/ aðstoðarleikstjórn/ handrit: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundar texta, ljóða og tónlistar: Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valgeir Skagfjörð, Gunnar Sigurðsson,

Leikhópurinn sem stóð að fyrstu uppsetningunni á Íslandi 2005: Felix Bergsson ,Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson

Enski leikhópurinn 2008: Marian Elizabeth, Lee Garrett, Jason James, Cilla Silvia, Damien Swaby.

Grafík: Auglýsingastofan Dagsverk, Kristján Þór Árnason

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

Flott sýning, ég veit að hún má ekki vera mikið lengri. En það væri alveg tip top að bæta inn meira svona, hvað er hægt að gera til að komast hjá þessu. Ekki bara segja hvað þetta er og jaríjarí, þá meina ég til dæmis. Koma með félagsstörf, það er að segja, félagssmiðstöðvar, íþróttir eða bara einhversskonar félagslíf. Mætti bæta því við ef þið skiljið mig, annars flott sýning. Flott framtak! Til hamingju :) .

Þorleifur Ottó

Styrktaraðilar

<