Höfundar og leikarar

Leikarar í október 2010: Ólöf Jara Skagfjörð, Ævar Þór Benediktsson og Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Fræðsluhlið verksins er að öllu leiti unnin í samstarfi við fagaðila: Þórarinn Tyrfingsson hjá SÁÁ, Lýðheilsustöð, VÍS og fl.

Framkvæmdarstjórn/Leikstjórn: Gunnar Sigurðsson.

Tónlistarstjórn/ aðstoðarleikstjórn/ handrit: Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Höfundar texta, ljóða og tónlistar: Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Valgeir Skagfjörð, Gunnar Sigurðsson,

Leikhópurinn sem stóð að fyrstu uppsetningunni á Íslandi 2005: Felix Bergsson ,Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson

Enski leikhópurinn 2008: Marian Elizabeth, Lee Garrett, Jason James, Cilla Silvia, Damien Swaby.

Grafík: Auglýsingastofan Dagsverk, Kristján Þór Árnason

 

FYLGSTU MEÐ OKKUR Á:

309x229_hvad-ef_bolir_nanar1

Hvað segja sýningargestir?

mér fannst þetta rosalega fráðandi og skemmtilegt sýning á sinn hátt, og það kenndi krökkum að byrja ekki á neinum vímuefnum og svo slíku. Mér fannst þetta svakalega góð sýning og mjög vel gerð og allt það.

Jökull Logi Pálsson

Styrktaraðilar

<