540 gólf Leikhús tilkynnir. 
Vegna  fjölda fyrirspurna og áskoranna höfum við ákveðið að bjóða upp á fjórar  kvöldsýningar á Hvað Ef í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í Janúar.
Hingað  til höfum við bara sýnt fyrir hópa sem hafa keypt heila sýningu eða  skóla sem hafa verið kostaðir af fyrirtækjum stofnunum eða  félagasamtökum.
Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir frá gestum á sýningum okkar, sem og í gegnum heimasíðu okkar hvadef.com um það hvort ekki sé hægt að sjá sýninguna aftur og eins hvort ekki sé  hægt að koma á sýningar á eigin forsendurm. Við höfum nú, í samstarfi  við Þjóðleikhúsið ákveðið að bregðst við þeirri beiðni og bjóðum upp á  sýningar
Þriðud. 18
Miðvikud 19.
Þriðjud 25
Miðvikud 26. 
Hlökkum til að sjá sem flesta.
            
            
            
            
            












